Tannhvíttun

Tannhvíttun

Hvers vegna tannhvíttun? Margir upplifa tennur sínar of dökkar eða gular og einnig dökkna tennurnar með aldrinum. Litur tanna getur farið eftir litarrafti hvers og eins og eru því sumir með dökkar tennur frá náttúrunnar hendi. Þegar fólk eldist þéttist tannbeinið og...
Tannheilsa á meðgöngu

Tannheilsa á meðgöngu

Meðganga hefur lítil áhrif á tannheilsu nútímakonunnar Ekki er talin ástæða til að óttast auknar tannskemmdir eða tannlos á meðgöngu ef allt er með eðlilegum hætti.  Áður fyrr var talið að meðganga hefði slæm áhrif á tannheilsu en rannsóknir hafa sýnt að í flestum...
Rótfylling

Rótfylling

Hvað er rótfylling? Þegar tönn er rótfyllt er vefurinn í kviku tannarinnar fjarlægður og í kvikuholinu er komið fyrir efni sem lokar og þéttir innra rými tannarinnar. Hvað er tannkvika? Kvikan er mjúkur vefur sem inniheldur taugar og æðar sem næra tönnina. Hún er...
Munnþurrkur

Munnþurrkur

Hvað er munnþurrkur? Einn af hverjum fimm fullorðnum þjást af munnþurrki. Munnþurrkur (xerostomia) er ástand þar sem munnvatnsframleiðsla er af einhverjum orsökum minni en hún á að vera og í alvarlegum tilfellum, engin. Munnþurrki fylgja alls kyns einkenni frá munni...
Gervitennur

Gervitennur

Gervitennur koma í stað eigin tanna þegar allar tennur annars eða beggja góma hafa tapast. Ekki má búast við að gervitennur þjóni jafn vel og eigin tennur en sem betur fer venjast flestir því að nota þær með tímanum. Jákvætt hugarfar einstaklingsins og þekking og...