by Gunnar Reyr Sigurðsson | May 25, 2015 | Fyrir sjúklinga
Við tannúrtöku og skurðaðgerðir í munni myndast sár sem ekki er hægt að hirða um á sama hátt og venjulegt sár á húð, þ.e. með sáraumbúðum. Ráðlegt er því að halda kyrru fyrir og hvílast, til að sárgræðslan fari fram á sem eðlilegastan hátt. Forðast skal að sleikja eða...
by Gunnar Reyr Sigurðsson | May 25, 2015 | Fyrir sjúklinga
Hvenær er tímabært að koma með barn til tannlæknis? Við hjá Tannlæknaþjónustunni mælum með að börn komi til tannlæknis í fyrsta skipti þegar þau eru tveggja og hálfs árs til þriggja ára eða í síðasta lagi þegar allar tuttugu barnatennurnar eru komnar í munninn. Að...
Recent Comments