Eftir tannúrdrátt eða skurðaðgerðir

Eftir tannúrdrátt eða skurðaðgerðir

Við tannúrtöku og skurðaðgerðir í munni myndast sár sem ekki er hægt að hirða um á sama hátt og venjulegt sár á húð, þ.e. með sáraumbúðum. Ráðlegt er því að halda kyrru fyrir og hvílast, til að sárgræðslan fari fram á sem eðlilegastan hátt. Forðast skal að sleikja eða...
Að koma með barn til tannlæknis

Að koma með barn til tannlæknis

Hvenær er tímabært að koma með barn til tannlæknis? Við hjá Tannlæknaþjónustunni mælum með að börn komi til tannlæknis í fyrsta skipti þegar þau eru tveggja og hálfs árs til þriggja ára eða í síðasta lagi þegar allar tuttugu barnatennurnar eru komnar í munninn. Að...