Tannhvíttun

Tannhvíttun

Hvers vegna tannhvíttun? Margir upplifa tennur sínar of dökkar eða gular og einnig dökkna tennurnar með aldrinum. Litur tanna getur farið eftir litarrafti hvers og eins og eru því sumir með dökkar tennur frá náttúrunnar hendi. Þegar fólk eldist þéttist tannbeinið og...
Tannheilsa á meðgöngu

Tannheilsa á meðgöngu

Meðganga hefur lítil áhrif á tannheilsu nútímakonunnar Ekki er talin ástæða til að óttast auknar tannskemmdir eða tannlos á meðgöngu ef allt er með eðlilegum hætti.  Áður fyrr var talið að meðganga hefði slæm áhrif á tannheilsu en rannsóknir hafa sýnt að í flestum...