Rótfylling

Rótfylling

Hvað er rótfylling? Þegar tönn er rótfyllt er vefurinn í kviku tannarinnar fjarlægður og í kvikuholinu er komið fyrir efni sem lokar og þéttir innra rými tannarinnar. Hvað er tannkvika? Kvikan er mjúkur vefur sem inniheldur taugar og æðar sem næra tönnina. Hún er...
Munnþurrkur

Munnþurrkur

Hvað er munnþurrkur? Einn af hverjum fimm fullorðnum þjást af munnþurrki. Munnþurrkur (xerostomia) er ástand þar sem munnvatnsframleiðsla er af einhverjum orsökum minni en hún á að vera og í alvarlegum tilfellum, engin. Munnþurrki fylgja alls kyns einkenni frá munni...
Gervitennur

Gervitennur

Gervitennur koma í stað eigin tanna þegar allar tennur annars eða beggja góma hafa tapast. Ekki má búast við að gervitennur þjóni jafn vel og eigin tennur en sem betur fer venjast flestir því að nota þær með tímanum. Jákvætt hugarfar einstaklingsins og þekking og...
Eftir tannúrdrátt eða skurðaðgerðir

Eftir tannúrdrátt eða skurðaðgerðir

Við tannúrtöku og skurðaðgerðir í munni myndast sár sem ekki er hægt að hirða um á sama hátt og venjulegt sár á húð, þ.e. með sáraumbúðum. Ráðlegt er því að halda kyrru fyrir og hvílast, til að sárgræðslan fari fram á sem eðlilegastan hátt. Forðast skal að sleikja eða...
Að koma með barn til tannlæknis

Að koma með barn til tannlæknis

Hvenær er tímabært að koma með barn til tannlæknis? Við hjá Tannlæknaþjónustunni mælum með að börn komi til tannlæknis í fyrsta skipti þegar þau eru tveggja og hálfs árs til þriggja ára eða í síðasta lagi þegar allar tuttugu barnatennurnar eru komnar í munninn. Að...