green blob illustrationblue blob illustration

Munnþurrkur

Munnþurrkur (xerostomia) er ástand þar sem munnvatnsframleiðsla er af einhverjum orsökum minni en hún á að vera og í alvarlegum tilfellum, engin. Einn af hverjum fimm fullorðnum þjást af munnþurrki af mismunandi ástæðum.

Illustration of dry mouth.

Ungmennaafsláttur

Þegar ungmenni ná 18 ára aldri breytist margt, meðal annars það að þau þurfa sjálf að standa straum af kostnaði við tannlækningar. Á þessum aldri getur verið freistandi að verja peningunum í aðra hluti sem virðast skemmtilegri en reglulegt eftirlit hjá tannlækni.

young girl smiling

Orkudrykkir og tannheilsa

Orkudrykkir hafa orðið mjög vinsælir, sérstaklega meðal ungs fólks. Þessir drykkir innihalda sýru, eins og sítrónusýru og fosfórsýru, sem lækka sýrustig í munni og valda glerungseyðingu. Þetta gerir tennur þynnri, mattari og viðkvæmari fyrir skemmdum og næmi. Unglingar með nýlega fullorðinstennur eru sérstaklega viðkvæmir. Til að vernda tennurnar er best að drekka orkudrykki hratt, forðast að súpa þeim lengi, ekki bursta tennurnar strax eftir drykkju og skola með vatni eða borða ost til að jafna sýrustigið.

energy drink

Munnþurrkur

Munnþurrkur (xerostomia) er ástand þar sem munnvatnsframleiðsla er af einhverjum orsökum minni en hún á að vera og í alvarlegum tilfellum, engin. Einn af hverjum fimm fullorðnum þjást af munnþurrki af mismunandi ástæðum.

Illustration of dry mouth.

Ungmennaafsláttur

Þegar ungmenni ná 18 ára aldri breytist margt, meðal annars það að þau þurfa sjálf að standa straum af kostnaði við tannlækningar. Á þessum aldri getur verið freistandi að verja peningunum í aðra hluti sem virðast skemmtilegri en reglulegt eftirlit hjá tannlækni.

young girl smiling

Orkudrykkir og tannheilsa

Orkudrykkir hafa orðið mjög vinsælir, sérstaklega meðal ungs fólks. Þessir drykkir innihalda sýru, eins og sítrónusýru og fosfórsýru, sem lækka sýrustig í munni og valda glerungseyðingu. Þetta gerir tennur þynnri, mattari og viðkvæmari fyrir skemmdum og næmi. Unglingar með nýlega fullorðinstennur eru sérstaklega viðkvæmir. Til að vernda tennurnar er best að drekka orkudrykki hratt, forðast að súpa þeim lengi, ekki bursta tennurnar strax eftir drykkju og skola með vatni eða borða ost til að jafna sýrustigið.

energy drink

Einkunnarorð okkar

Two sisters hugging each other

Öryggi

Öryggi þitt og vellíðan er okkar markmið og við leggjum okkur öll fram um að þér líði vel að koma til tannlæknis. Við bjóðum upp á nútíma tannlækningar í rólegu og tryggu umhverfi.

Öryggi
Girl holding model of teeth and smiling

Gleði

Við elskum vinnuna okkar og okkur þykir vænt um hvort annað og viðskiptavini okkar.  Á yfir 30 ára ferli Tannlæknaþjónustunnar hefur gleði verið okkar einkunnarorð. Það skilar sér í ánægðum viðskiptavinum og starfsfólki sem líður vel í vinnunni.

Gleði
Couple standing together

Gæði

Hjá Tannlæknaþjónustunni eru gæði í fyrirrúmi. Við þjónustum þig með nýjustu tækni í tannlækningum, hágæða efnum og mikilli fagmennsku.

Gæði

Þetta fáum við að heyra frá viðskiptavinum okkar:

Ég tek sérstaklega eftir því hversu allt er hreint og fínt hjá ykkur, ég mæli sérstaklega með ykkur vegna hreinlætisins en auðvitað líka vegna þjónustunnar

Margrét

Framkoman er alltaf vingjarnleg og hlýleg hjá starfsfólki jafnt sem tannlæknum

Eva

Ég fékk mjög góðar leiðbeiningar varðandi tannheilsuna mína og hvernig ég á að hirða um tennurnar mínar. Aldrei of seint að læra að bursta tennurnar!

Gunnlaugur

Í fyrsta skipti fann ég ekkert til þegar ég fór til tannlæknis, algjörir snillingar að deyfa!

Ólafur

Ég tek sérstaklega eftir því hversu allt er hreint og fínt hjá ykkur, ég mæli sérstaklega með ykkur vegna hreinlætisins en auðvitað líka vegna þjónustunnar

Margrét

Framkoman er alltaf vingjarnleg og hlýleg hjá starfsfólki jafnt sem tannlæknum

Eva

Ég fékk mjög góðar leiðbeiningar varðandi tannheilsuna mína og hvernig ég á að hirða um tennurnar mínar. Aldrei of seint að læra að bursta tennurnar!

Gunnlaugur

Í fyrsta skipti fann ég ekkert til þegar ég fór til tannlæknis, algjörir snillingar að deyfa!

Ólafur

Þjónusta á þremur stöðum

Illustration of a girl brushing her teeth.

Við bjóðum þjónustu á Hellu, Selfossi og í Reykjavík.
Stofurnar okkar vinna saman að því að veita þér samfellda og sveigjanlega þjónustu — þar sem þér hentar best hverju sinni.

Loading...