Viðmiðunargjaldskrá

Athugið að hvert tilfelli þarf að meta á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu.

Illustration of a tooth with a price tag.

Verðbil

Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining

9.390 kr

Ástandsskoðun, myndataka innifalin

39.500

Skoðun vegna bráðatilviks, ein tímaeining

9.390 kr

Létt tannsteinshreinsun, ein tímaeining

9.390 kr

Flúorlökkun - báðir gómar. Létt tannhreinsun innifalin

14.090 kr

Tannröntgenmynd

5.180 kr

Breiðmynd, OPG

14.090kr

Gúmmídúkur, ein til fjórar tennur

4.000 kr

Deyfing

4.000-5.280 kr

Skorufylling - jaxl, fyrsta tönn

11.520 kr

Ljóshert plastfylling, einn flötur

29.750 kr

Ljóshert plastfylling, jaxl, einn flötur

29.750 kr

Tanndráttur - venjulegur

39.190 kr

Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð

78.550 - 125.270 kr

Rótfylling, kvikunám - útvíkkun 1 gangur

53.010 kr

Rótfylling, einn rótargangur

36.340 kr

Tannplanti settur í kjálkabein - fyrsti planti

253.760 kr

Skrúfuð implantakróna

235.420

Postulínsheilkróna á forjaxl

212.420 kr

Milliliður í brú

139.770

Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða

573.620 kr

Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar

51.480 kr

Tennur lýstar á stofu

51.480 kr

Bitskinna

98.080 - 140.000

Hrotugómur, Silensior

98.080