Viðmiðunargjaldskrá
Athugið að hvert tilfelli þarf að meta á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu.
Verðbil
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining
9.390 kr
Ástandsskoðun, myndataka innifalin
39.500
Skoðun vegna bráðatilviks, ein tímaeining
9.390 kr
Létt tannsteinshreinsun, ein tímaeining
9.390 kr
Flúorlökkun - báðir gómar. Létt tannhreinsun innifalin
14.090 kr
Tannröntgenmynd
5.180 kr
Breiðmynd, OPG
14.090kr
Gúmmídúkur, ein til fjórar tennur
4.000 kr
Deyfing
4.000-5.280 kr
Skorufylling - jaxl, fyrsta tönn
11.520 kr
Ljóshert plastfylling, einn flötur
29.750 kr
Ljóshert plastfylling, jaxl, einn flötur
29.750 kr
Tanndráttur - venjulegur
39.190 kr
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð
78.550 - 125.270 kr
Rótfylling, kvikunám - útvíkkun 1 gangur
53.010 kr
Rótfylling, einn rótargangur
36.340 kr
Tannplanti settur í kjálkabein - fyrsti planti
253.760 kr
Skrúfuð implantakróna
235.420
Postulínsheilkróna á forjaxl
212.420 kr
Milliliður í brú
139.770
Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða
573.620 kr
Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar
51.480 kr
Tennur lýstar á stofu
51.480 kr
Bitskinna
98.080 - 140.000
Hrotugómur, Silensior
98.080